
HLAÐVARP HLÖÐUBERG
Hlaðvarp Hlöðuberg í Dölum. Umræða um skurðpunkt listar, bókmennta, náttúru, fræða, arkitektúrs, hönnunar, landnáms, lífssýnar. Útsýni, innsæi, auðn og bláleiðir fram og til baka í samræðu undir stjórn Ævars Kjartanssonar.
HLAÐVARP HLÖÐUBERG
Viðtal við Björn Bjarka Þorsteinsson, sveitarstjóra í Dalabyggð14.3.2025
•
Hloduberg
Ævar Kjartansson ræðir við Björn Bjarka þorsteinsson, sveitarstjóra í Dalabyggð um verkefni sveitarfélagsins. Einkum skýrslu starfshóps um eflingu samfélagsins í Dalabyggð. Starfshópinn skipuðu auk Björns Bjarka, Halla Hrefnu Steinólfsdóttir og Sigurður Rúnar Friðjónsson.