HLAÐVARP HLÖÐUBERG

Myndlist í Dölum- Þorgrímur bóndi á Erpsstöðum ræðir um Hrein Friðfinnsson

Hloduberg

Í samræðuröð um myndlist í Dölum ræðir Ævar Kjartansson hér við Þorgrím Einar Guðbjartsson bónda á Erpsstöðum, m.a. um röð viðburða í minningu Hreins Friðfinnssonar.